Spegillinn

Skúffaðir nágrannar í Frakklandi, flókin stjórnarmyndun framundan


Listen Later

Lára Benjnouh býr í 800 manna þorpi í blómlegu landbúnaðarhéraði í Cher-dalnum Mið-Frakklandi. Það er óhætt að segja að meirihluti nágranna hennar hafi sennilega búist við sigri síns fólks í gær. 56% kusu Þjóðarfylkingu Le Pen og hún gerir ráð fyrir að margir séu skúffaðir. Sjálf býst hún allt eins við stjórnarkreppu, en segir það betra en að öfgafólk nái stjórnartaumunum í Frakklandi.
Eirkur Bergmann Einarsson prófessor í stjórnmálafræði segir að það verði ákaflega flókið að mynda stjórn í Frakklandi. Miðjublokkin og vinstriblokkin hljóti að reyna að ná saman en sumir í miðflokkunum vilji alls ekki vinna með sumum í vinstri blokkunum. Þá sé hægt að reyna að mynda minnihluststjórn, jafnvel einhverskonar utanþingsstjórn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners