Spegillinn

Skurðaðgerðum sem geta beðið frestað


Listen Later

Aðgerðum sem geta beðið í átta vikur eða lengur verður frestað meðan Landspítalinn er á neyðarstigi. Minniháttar aðgerðum og speglunum vegna krabbameinsleitar verður áfram sinnt segir Alma Möller, landlæknir.
Hlutfallsleg aukning atvinnuleysis milli ára verður næstmest hér á landi samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Atvinnuleysi á Norðurlöndunum fer að meðaltali úr 5,6 prósentum upp í 6,9 prósent. Ingvar Þór Björnsson sagði frá.
Lögreglan á Vestfjörðum hefur rætt við stóran hluta skipverjanna sem voru um borð í frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni þegar langflestir í áhöfninni smituðust af COVID-19. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að skipstjóri og útgerð þurfi að axla ábyrgð. Ásrún Brynja Ingvarsdóttir sagði frá.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skemmt sér konunglega í dag yfir að Joe Biden, mótframbjóðandi hans, kallaði hann George í sjónvarpsávarpi í gærkvöld. Að hans sögn reyna falsfréttastofurnar, sem hann kallar svo, að breiða yfir gleymskuna. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Vafalaust hrukku einhverjir sjónvarpsáhorfendur í kút þegar auglýsingar nokkurra stórfyrirtækja birtust á skjáum landsmanna um helgina en með allt öðrum röddum og skilaboðum. Freyr Gígja Gunnarsson segir frá.
Leiðtogar Talibana í Afganistan gera hvað þeir geta til að sanna að þeir séu stjórntækir og leggja sig í líma við að bæta ímynd sína. Friðarviðræður standa nú yfir í Katar milli Talibana og ríkjandi stjórnvalda í Afganistan. Markús Þórhallsson sagði frá .
----
Rík þörf er á sérstakri deild fyrir fólki af hjúkrunarheimilum segir María Fjóla Harðardóttir forstjóri Hrafnistu og ritari Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hana.
Réttlátt væri að umbuna heilbrigðisstarfsfólki sérstaklega fyrir störf í návígi við kórónuveiruna eins og gert var í fyrstu bylgju farsóttarinnar segja formenn félaga hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Arnar Páll Hauksson tók saman og talaði við Söndru B. Franks, formann sjúkraliða, Guðbjörgu Pálsdóttur, formann hjúkrunarfræðinga og Magnús Smári Smárason formann Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Það leit aldrei vel út að hægt væri að kaupa sér ríkisfang og nú hefur Evrópusambandið misst þolinmæðina gagnvart sölu ríkisfangs á Kýpur og Möltu. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá.
Gísli Kristjánsson segir frá átökum um járnbrautarpakka og fullveldi í Noregi.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners