Spegillinn

Slagurinn um yfirráðin í borgarstjórn, friðaráætlun fyrir Úkraínu og umræða um Hafrannsóknastofnun á Alþingi


Listen Later

Það er smám saman að komast mynd á það hvernig flokkarnir í Reykjavík ætla að raða á sína lista fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Slagurinn um yfirráðin í borginni er á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Eva H. Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði, telur það ekki skipta sköpum fyrir ríkisstjórnina hverjir fara með völd í þessu langstærsta sveitarfélagi landsins.
Friðaráætlun fyrir Úkraínu, sem Bandaríkjaforseti lagði blessun sína yfir, er óþægilega í takt við hugmyndir Rússa að mati Erlings Erlingssonar hernaðarsagnfræðings. Það sé erfitt að upphafspunktur viðræðna sé óskalisti Rússlandsforseta. Hann efast líka um að Rússar myndu samþykkja tillögurnar.
Staða Hafrannsóknastofnunar var til umræðu á Alþingi í dag. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar, hóf máls á þessum málaflokki og lagði spurningar fyrir atvinnuvegaráðherra. Hann var gagnrýninn í sinni framsögu og velti upp ýsmsum hugmyndum um nýjungar í hafrannsóknum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners