Spegillinn

Sögunni um Grænland ekki lokið og franska konan fékk að vera viðstödd kistulagningu


Listen Later

Grænland er aftur komið í kastljós fjölmiðla; DR, danska ríkisútvarpið, greindi frá því í morgun að þrír Bandaríkjamenn hefðu verið á Grænlandi til að efla samband við þá Grænlendinga sem hugnast sú hugmynd Bandaríkjaforseta að innlima Grænland, afla upplýsinga um þá sem eru henni andvígir og finna leiðir til að reka fleyg milli Danmerkur og Grænlands.
Víðtæk mótmæli og vinnustöðvanir hafa verið boðuð í Frakklandi tíunda september, tveimur dögum eftir að franska þingið greiðir atkvæði um vantraust á ríkisstjórn Francois Bayrou forsætisráðherra. Bayrou tilkynnti um þessa atkvæðagreiðslu á mánudag til að knýja fram ákvörðun þingsins um að samþykkja - eða synja - tillögum um milljarða evra niðurskurð á útgjöldum ríkisins.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafnaði í sumar beiðni franskrar konu um að vera viðstödd kistulagningu eiginmanns síns og dóttur hér á landi. Konan situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið þeim að bana. Héraðsdómur felldi ákvörðun lögreglunnar úr gildi og leyfði konunni að vera viðstödd.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners