Samstöðin

Sósíalísk stjórnarandstaða - 13. þáttur: Veiðigjöld og vald - hver á auðlindina?


Listen Later

Miðvikudagur 7. maí
Sósíalísk stjórnarandstaða - 13. þáttur
Gestur þáttarins er Kári Jónsson, sósíalisti sem hefur starfað við ýmis störf í sjávarútveginum og hefur séð og fundið þær breytingar sem kvótakerfið hefur haft í för með sér.
Fiskurinn í sjónum, hann hefur lengi verið gullkista þjóðarinnar. Í gegnum aldirnar hefur hann fætt okkur, haldið samfélögum gangandi og tryggt Íslandi sess á alþjóðlegum markaði. En á sama tíma hefur spurningin alltaf hangið yfir: Hver á fiskinn?
Í þessum þætti ætlum við meðal annars rýna í frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi – um hækkun veiðigjalda. Með öðrum orðum: að útgerðir greiði hærra verð fyrir að nýta fiskimiðin okkar. En hvað þýðir það í raun? Þetta er réttlætismál fyrir land og þjóð.
Hlusta má á þáttinn á youtube, í útvarpinu á FM 89.1, í appinu spilarinn.is, sjónvarpi Símans á rás 5 og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Deildu ef þú vilt sjá réttlátara samfélag!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners