Spegillinn

Spegilinn miðvikudaginn 29. maí 2019


Listen Later

Stjórnvöld stefna að því að gera Ísland fyrsta land í heimi til að banna dreifingu matvæla sem sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í.
Yfirlögregluþjón segir að bæði Íslendingar og útlendingar tengist skipulagðri glæpastarfsemi sem hefur tengt anga sína hingað til lands
Fjórir stjórnarandstöðuflokkar vilja að innleiðing þriðja orkupakkans verði færð aftast á dagskrá þingsins og flokkarnir semji um mál sem bíða afgreiðslu.
Formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að þingið verði að bregðast við afbrotum, lygum og öðrum misgjörðum Trumps forseta, þar sem dómsmálaráðuneytið vilji ekki grípa til aðgerða gegn honum.
Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við að Árneshreppur auglýsi samþykkt deiliskipulag fyrir undirbúningsrannsóknir vegna Hvalárvirkjunar.
Samningar opinbera starfsmanna hafa verið lausir frá 1. mars. Samningaviðræður standa yfir og óvíst hvenær eða hvernig þeim lyktar. Meginrafa háskólamanna er að lágmarkslaun verði ekki undir 500 þúsund og jafnt framt hafnar BHM alfarið því að samið verði um krónutöluhækkanir. Arnar Páll Hauksson talar við Þórunni Sveinbjarnardóttur formann BHM
Þjóðaröryggisráð stendur fyrir málþingi í haust um falsfréttir, upplýsingaóreiðu og öryggismál á þessu sviði. Forsætisráðherra hyggst láta vinna tillögur um leiðir til að vekja almenning til vitundar um þessa ógn sem steðjar að lýðræðissamfélaginu. Bergljót Baldursdóttir talar við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.
Umsjón Arnar Páll Hauksson.
Tæknimaður Hrafnkell Sigurðsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners