Spegillinn

Spegillinn 02.06.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Útgöngubann verður í New York-borg frá átta að kvöldi til fimm að morgni næstu sex sólarhringa. Óeirðaseggir virtu að vettugi útgöngubannið síðustu nótt.
Donald Trump er erkitýpa af þjóðernispopúlískum stjórnmálamanni sem virðir ekki endilega leikreglur lýðræðisins, segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor.
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu sóttvarnalæknis um að skimun á farþegum vegna COVID-19 við komuna til landsins hefjist 15. júní. Sóttvarnalæknir telur að síðar í sumar verði hægt að skima um fjögur þúsund sýni á sólarhring.
Ekkert nýtt COVID-19 smit greindist í gær.
Niðurstöður úr rjúpnatalningum sýna að rjúpu hefur fækkað á Norðurlandi en fjölgað í öðrum landshlutum
Arnar Páll Hauksson talar við forsetaframbjóðandann Guðmund Franklín í Speglinum
Pálmi Jónasson talar við Eirík Bergmann í Speglinum um ástandið í USA
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners