Spegillinn

Spegillinn 02.09.2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna hittast á Keflavíkurflugvelli á miðvikudagskvöld.
Þriðji orkupakkinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á Alþingi í dag.
Fylgi Pírata minnkar um þrjú prósentustig og Samfylkingin bætir við sig, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups.
Óttast er að um þrettán þúsund heimili hafi eyðilagst á Bahamaeyjum þegar fellibylurinn Dorian reið yfir.
Stefnt er að því að skrifa undir nýja kjarasamninga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um miðjan mánuðinn.
Þriðji orkupakkinn var samþykktur á Alþingi í dag. Á meðan þingmenn greiddu atkvæði um málið safnaðist fremur fámennur hópur mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið. Kristín Sigurðardóttir fréttamaður fylgdist með þingfundi sem hófst klukkan hálf ellefu í morgun.
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti nokkuð óvænt um helgina að hann hefði ákveðið að segja af sér formennsku í flokki sínum Venstre. Varaformaðurinn Kristian Jensen tilkynnti í kjölfarið afsögn. Líklegasti arftakinn er Jakob Ellemann-Jensen, sonur Uffe Ellemann-Jensen sem var formaður flokksins í fjórtán ár undir lok síðustu aldar. Pálmi Jónasson tók saman.
Kosið verður til sveitarstjórna í Noregi 9. September. Kosningabaráttan hefur einkennst af meiri sundrungu í flokkakerfinu en áður hefur verið. Nýir flokkar ná fylgi út á deilur um umhverfismál og gjá er að myndast milli landbygðar og þéttbýlis. Gísli Kristjánsson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners