Spegillinn

Spegillinn 05.10.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Á fjórða tug kórónuveirusmita eru rakin til æfinga hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs.
Allir þeir sem eru á gjörgæsludeild Landspítala vegna COVID-19 eru nú í öndunarvél.
Landlæknir segir álagið á Landspítala mikið, en verið sé að útskrifa sjúklinga til nágrannasveitarfélaganna til að létta álagið.
Læknar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hafa enn ekki tilkynnt hvort hann verði útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Þar hefur hann verið frá því á föstudagskvöld.
Um helmingur sjómanna þjáist af mígreni og tæplega 90 prósent þeirra sem starfa í greininni hafa orðið sjóveikir, samkvæmt nýrri rannsókn.
Lengri umfjallanir:
„Það er ólíklegt en alls ekki fráleitt að Trump vinni,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 3. nóvember. Síðustu fjórar vikur kosningabaráttunnar verða mjög spennandi. Pálmi Jónasson ræðir stöðuna við Eirík í Speglinum.
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir lífsnauðsynlegt að halda lífi í fyrirtækjum sem hafa orðið fyrir miklu tekjutapi. Það sé mikilvægt vegna verðmætasköpunar á næsta ári. Arnar Páll Hauksson segir frá.
Eftir að fara brattur af stað í mars með loforð um að bjarga störfum undan veirufaraldrinum, hefur Rishi Sunak fjármálaráðherra Breta þurft að viðurkenna, eins og fleiri starfsbræður hans, að það er ekki hægt að bjarga öllum störfum á Covid-19 tímum, bara lífvænlegum störfum í lífvænlegum geirum. En markvissar aðgerðir og fjárlagahalli er líka höfuðverkur. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners