Spegillinn

Spegillinn 05.11.2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Kasóléttur hælisleitandi var fluttur úr landi í dag. Landlæknir lítur málið alvarlegum augum og biskup segir þetta mannréttindabrot.
Aflandsvæðing eignarhalds á jörðum í íslenskri eigu hefur rutt brautina fyrir kaup Jims Ratcliffes á jörðum með laxveiðiréttindi.
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp Katrínar Jakobsdóttur um vernd uppljóstrara.
Umhverfisstofnun fyrirhugar að friðlýsa 82 hektara votlendissvæði í Skorradal.
Það er ljóst að breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er stærsti jarðeigandi á Íslandi. Það er hins vegar óljósara hversu margar jarðir hann á í raun. Ein ástæðan er sú að eignarhalda jarðanna var þegar aflandsvætt og viðskiptin fara því að hluta fram utan landsteinanna. Sigrún Davíðsdótitr sagði frá.
Réttarhöld hófust í dag yfir einum nánasta bandamanni Donalds Trumps. Roger Stone er ákærður í sjö liðum eftir rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af síðustu forsetakosningum. Hann er sakaður um að hindra réttvísina, hafa áhrif á vitni og bera ljúgvitni. Pálmi Jónasson fjallar um málið í Speglinum.
Í síðustu samningum VR fjölmennasta stéttarfélags landsins var samið um styttingu vínnutíma um 9 mínútur á dag, þrjá tíma og fimmtán mínútur á mánuði eða fjórir og hálfur dagur yfir árið. Útfærslan á hverjum vinnustað er háð samkomulagi félagsmanna og atvinnurekenda. Styttingin tekur gildi um næstu ármót en útfærslan á að liggja fyrir eftir mánuð. Bryndís Guðnadóttir, forstöðumaður kjaramálaráðs hjá VR segir að margir séu komnir vel á veg. Anna Kristín Jónsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners