Spegillinn

Spegillinn 06.01.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Landspítalinn hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist þegar maður lést eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttökunni. Embætti landlæknis vill svör við því hvers vegna spítalinn hefur ekki tilkynnt embættinu um málið.
Atlantshafsbandalagið skorar á Írana að binda enda á ofbeldisverk og ögranir til að koma í veg fyrir að ástandið í Miðausturlöndum versni enn frekar. Þjálfun írakskra hermanna hefur verið slegið á frest.
Íslensk kona sem býr í Sydney segir Ástrali standa saman á erfiðum tímum. Gremja gagnvart stjórnvöldum fari á sama tíma vaxandi.
Landvernd leggst gegn því að heimilt verði að reisa nýjar virkjanir í miðhálendisþjóðgarðinum sem mun þekja þriðjung af flatarmáli landsins. Stent er að því að lög um garðinn taki gildir um næstu áramót.
Réttarhöld hófust í dag yfir kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein [Wænstín].
Það verður leiðindaveður og bálhvasst næstu daga. Búast má við erfiðri færð í fyrramálið og afur í síðdegisumferðinni á morgun, einkum á höfuðborgarsvæðinu.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar heiftarlegum árásum og eyðileggingu menningarverðmæta í Íran, ætli þeir sér að hefna fyrir morðið á hershöfðingjanum Suleimani. Eyðilegging menningarverðmæta er stríðsglæpur samkvæmt Genfarsáttmálanum. Trump hótar nágrannaríkinu Írak einnig grimmilegum refsiaðgerðum. Pálmi Jónasson fjallar um málið í Speglinum.
Íslensk kona sem býr í Sydney segir Ástrali standa saman á erfiðum tímum. Gremja gagnvart stjórnvöldum fari á sama tíma vaxandi. Skógareldarnir í Ástralíu náðu miklum hæðum um helgina en í dag rigndi. Arnhildur Hálfdánardóttir fjallar um málið í Speglinum.
Landvernd leggst eindregið gegn því að heimilt verið að reisa nýjar virkjanir innan fyrirhugaðs miðhálendisþjóðgarðs. Það samræmist ekki skilgreiningu á þjóðgarði og gæti gengisfellt hugtakið þjóðgarður. Arnar Páll Hauksson fjallar um málið í Speglinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners