Spegillinn

Spegillinn 09.01.2020


Listen Later

Spegillinn 09.01.2020
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir
Bandaríska leyniþjónustan telur að flugskeyti hafi grandað úkraínskri farþegaþotu sem fórst í Íran í fyrrinótt. Forsætisráðherra Bretlands krefst ítarlegrar og opinskárrar rannsóknar á slysinu.
Að minnsta kosti tólf ferðamenn sem lentu í hrakningum á Langjökli í fyrradag hafa þegar leitað réttar síns gegn fyrirtækinu Mountaineers of Iceland.
Grunur er um að tveir lyfsalar hafi gerst sekir um alvarlegt misferli við afgreiðslu lyfja. Lyfjastofnun telur að umtalsvert magn af lyfseðilsskyldum lyfjum hafi verið afgreitt án lyfseðla.
Búast má við aldauða einhverra dýrategunda í Ástralíu vegna gróðureldanna sem þar geisa. Þetta er mat spendýravistfræðings sem starfað hefur í Ástralíu.
Stjórnvöld í Ástralíu hafa afþakkað aðstoð fimmtíu slökkviliðsmanna frá Danmörku við að berjast við gróðurelda sem hafa brunnið mánuðum saman. Trine Bramsen varnarmálaráðherra greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Þar kemur fram að Ástralar séu afar þakklátir Dönum fyrir boðið, en aðstoðin sé afþökkuð eins og sakir standa. Best sé að staðkunnugir berjist við eldana. Bramsen segir að tilboðið standi, þótt því hafi ekki verið tekið að sinni.
Talið er að mun fleiri hjúkrunarfræðingar glími við kulnun nú en fyrir fimm árum. Þá fann helmingur hjúkrunarfræðinga fyrir henni. Mannauðsstjóri spítalans segir að ástandið hafi versnað.
Flestir fjallvegir á norður- og vesturlandi hafa verið lokaðir vegna veðurs í dag. Stefnt er að mokstri í nótt, en nýjar veðurviðvaranir taka gildi á morgun
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners