Spegillinn

Spegillinn 09.03.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Öll skíðasvæði í Ölpunum eru orðin hluti af áhættusvæðum og þurfa allir sem koma þaðan að fara í tveggja vikna sóttkví.
Tilkynnt var í dag að 60 Íslendingar væru smitaðir af COVID-19.
Hlutabréfaviðskipti voru stöðvuð í fimmtán mínútur á Wall Street í New York í dag vegna verðhruns við upphaf viðskipta.
Öngþveiti skapaðist á Ítalíu í gær þegar þúsundir reyndu að flýja boðaða sóttkví í stórum hluta landsins. Strangt ferðabann er nú í gildi á nokkrum svæðum á Norður-Ítalíu og um sextán milljónir verða þar í sóttkví fram í byrjun apríl. Það er um fjórðungur ítölsku þjóðarinnar.
Þó að samningar hafi tekist í nótt við flest BSRB-félögin á enn eftir að semja við fjölmörg félög opinberra starfsmanna. Í þeim hópi eru meðal annars hjúkrunarfræðingar, kennarar og læknar.
Ef tækist að rafmagnsvæða alla bílaleigubíla hér á landi myndi það flýta innleiðingu hreinorkubíla og hafa jákvæð áhrif á ímynd Íslands, segir forstöðumaður Grænvangs. Rafvæðing bílaleiguflotans er nú til skoðunar í atvinnulífinu.
Öngþveiti skapaðist á Ítalíu í gær þegar þúsundir reyndu að flýja boðaða sóttkví í stórum hluta landsins. Sjö þúsund og fjögur hundruð smit hafa verið staðfest á Ítalíu og 366 dauðsföll, fleiri en nokkurs staðar í veröldinni að Kína frátöldu. Strangt ferðabann er nú í gildi á nokkrum svæðum á Norður-Ítalíu og um sextán milljónir verða þar í sóttkví fram í byrjun apríl. Það er um fjórðungur ítölsku þjóðarinnar. Pálmi Jónasson fjallar um málið í Spegilinum.
Þó að samningar hafi tekist í nótt við flest félög innan BSRB á enn eftir að semja við fjölmörg félög opinberra starfsmanna. Hjúkrunarfræðingar telja að stytting vinnuvikurnar hjá vaktavinnufólki hafi í för með sér launalækkun meðal hjúkrunarfræðinga og 11 BHM-félög sætta sig ekki við tvískipta yfirvinnutaxta. Arnar Páll Hauksson tók saman.
Eggert Benedikt Guðmundsson forstöðumaður Grænvangs segir að ef tækist að raforkuvæða alla bílaleigubíla myndi það flýta innleiðingu hreinorkubíla hér á landi og hafa jákvæð áhrif á ímynd Íslands. Rafvæðing allra bílaleigubíla á Íslandi er nú til skoðunar hjá aðilum í atvinnulífinu. Bergljót Baldursdóttir tók saman.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners