Spegillinn

Spegillinn 10.03.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að án aðgerða ríkisstjórnarinnar til að sporna við afleiðingum COVID-19, stefni í fjöldagjaldþrot í greininni. Samtök atvinnulífsins vilja að tryggingagjald verði lækkað tímabundið ef ástandið versnar og að Seðlabankinn lækki stýrivexti í næstu viku.
Greinst hefur eitt svokallað þriðja stigs smit af COVID-19 veirunni hérlendis. Sextíu og níu smit hafa nú greinst, öll á höfuðborgarsvæðinu nema tvö.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að veiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, sé orðin töluvert útbreidd á Íslandi. Íslensk erfðagreining stefnir að því að hefja skimun fyrir veirunni meðal almennings á næstu dögum, að því gefnu að því takist að útvega veirupinna.
Lággjaldaflugfélagið Norwegian tilkynnti í dag að hætt hefði verið við 3.000 flugferðir á næstu vikum. Bókanir hefðu dregist mikið saman vegna COVID-19 faraldursins.
Fjörutíu og átta Sikileyingar mega búast við að verða sektaðir og jafnvel stungið í steininn fyrir að hafa tekið þátt í jarðarför í dag.
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að án aðgerða ríkisstjórnarinnar stefni í fjöldagjaldþrot í greininni. Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Samtök atvinnulífins segja aðgerðirnar mikilvægt skref. Ef ástandið versni sé eðilegt að lækka tryggingargjaldi tímabundið og að Seðlabankinn lækki stýrivesti í næstu viku. Arnar Páll talar við fjölmarga í Speglinum.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, veðjar á að veiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, sé orðin töluvert útbreidd á Íslandi. Íslensk erfðagreining stefnir að því að hefja skimun fyrir nýju kórónaveirunni meðal almennings í lok þessarar viku. Fyrirtækið vinnur verkefnið undir stjórn sóttvarnalæknis. Allt veltur á því hvort fyrirtækinu tekst að útvega veirupinna svo hægt sé að taka sýni. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá í Speglinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners