Spegillinn

Spegillinn 11.janúar 2021


Listen Later

Spegillinn 11.janúar 2021
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Demókratar á Bandaríkjaþingi hyggjast þrýsta á Mike Pence varaforseta að svipta Donald Trump völdum. Ella verður hann ákærður til embættismissis.
Tuttuguogsex manns kusu fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins á rúmlega þremur vikum frá 10. desember. Sóttvarnalæknir segir nokkra þeirra ekki hafa virt reglur um sóttkví.
Forstjóri Icelandair segir að forsendur hlutafjárútboðs félagsins í fyrra haldi. Félagið stefnir á að ná á þessu ári þriðjungi af flugferðum félagsins árið 2019
Allt efni Stöðvar 2 verður selt í áskrift frá og með 18. janúar, þar með taldar sjónvarpsfréttir. Framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2 segist vilja halda úti metnaðarfullri fréttaþjónustu en það sé ekki hægt með auglýsingatekjum einum saman.
Þingfundir hefjast brátt að nýju á Alþingi eftir jólafrí, en þingnefndir hefja störf á morgun.
Starfsmenn veitingastaðarins Hrauns í Ólafsvík eiga inni tæpar tvær milljónir króna í laun. Lífeyrissjóður þeirra hefur farið fram á gjaldþrot félagsins, en fyrra rekstrarfélag sama staðar fór líka í þrot. Formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga gagnrýnir að engin refsing sé við slíku.
Skagafjarðarveitur biðla til íbúa í Skagafirði að fara sparlega með heita vatnið næstu daga. Mikill kuldi hefur verið í sveitinni síðustu daga og búist er við áframhaldandi frosti fram á miðvikudag.
Lengri umfjöllun:
Ríkissjóðir vestrænna þjóða dæla fjármagni út í laskað hagkerfi í Covid-19 faraldrinum. Slík hagfræði hefur löngum verið kennd við John Maynard Keynes, en kenningar hans hafa um áratugaskeið verið uppspetta deilna um hlutverk ríkisins í atvinnulífinu. Ari Skúlason hagfræðingur hjá Landabankanum bendir á í Hagsjá bankans, sem kom út í dag, að ríkissjórnir á vesturlöndum eru samstíga í að beita hagstjórnarkenningum Keynes í faraldrinum, jafnt hægri sem vinstri stjórnir. Það eru erfiðir tímar í rekstri ríkissjóðs Íslands - útlit er fyrir samtals 600 milljarða króna halla á árunum 2020 og 2021. Kristján Sigurjónsson talar við Ara.
Í Noregi er vitað um 2300 svæði þar sem kvikleir er í jörðu. Enn á eftir að rannsaka fleiri staði. Fá 2015-2019 var varið um fimm milljörðum krona í aðgerðir til að koma í veg fyrir að kvikleirskriður færu af stað. Með þessum aðgerðum var öryggi tæplega 900 íbúðarhúsa tryggt og um 300 annara bygginga. Um 110 þúsund manns í Noregi búa á svæðum þar sem kvikleir er í jörðu. Það hefur ekki enn verið útskýrt hvað það var sem kom kvikleirskriðunni af stað í Ask í Gjerdrum í Noregi sem fél
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners