Spegillinn

Spegillinn 12.08.2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Tvær aurskriður hafa fallið í vestanverðum Eyjafirði í dag. Mikill vatnavöxtur er í ám og lækjum og líkur á aurskriðum og grjóthruni úr fjallshlíðum.
Forseti Alþingis segir að fyrir liggi undirritað samkomulag um afgreiðslu þriðja orkupakkans. Málið verður rætt á fundi þingflokksformanna á morgun.
Hafrannsóknastofnun og breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe skrifuðu undir samkomulag í dag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í samvinnu við stofnunina.
Orkumálastjóri segir að erfitt sé að sjá fyrir sér að hér á landi verði reist vindorkuver á næstu tíu árum ef þau verða að fara í gegnum rammaáætlun. Arnar Páll Hauksson fjallar um málið í Speglinum
Bandaríska dómsmálaráðuneytið og alríkislögreglan FBI rannsaka dauða bandaríska milljarðamæringsins Jeffreys Epsteins, sem talinn er hafa svipt sig lífi í fangaklefa í New York á laugardaginn. Pálmi Jónasson fjallar um málið í Speglinum
Það heyrðist iðulega að Theresa May forsætisráðherra Breta væri ósannfærandi leiðtogi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu því hún studdi ekki útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Nú er kominn forsætisráðherra sem klárlega studdi útgöngu og Boris Johnson ætlar ekki að láta ætlunarverkið mistakast. Stefna hans er þó enn óklár en kannski er það með ráðum gert. Sigrún Davíðsdóttir fjallar um málið í Speglinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners