Spegillinn

Spegillinn 14, julí 2019


Listen Later

Samgönguráðherra telur að hægt verði að fjármagna 34 milljarða Fjarðarheiðargöng með ríkisfjármögnun og notendagjöldum. Seyðfirðingar og Héraðsbúar afhentu ráðherra nú klukkan sex um eitt þúsund og átta hundruð undirskriftir með áskorun um að flýta gerð ganganna.
Forsætisráðherra Danmerkur vill herða gæslu á landamærunum við Svíþjóð. Sænskur maður er í haldi, grunaður um að hafa átt þátt í sprengingu við dönsku skattstofuna í Kaupmannahöfn.
Mikið fatlaður maður sem hefur búið á Grensásdeild Landspítalans í tvö ár hefur loksins verið fluttur á varanlegt heimili.
Kjörsókn innflytjenda í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum hér á landi er mun minni en þátttaka innfæddra. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Háskólanum á Akureyri.
Landsnet hagnaðist um tvo komma fjóra milljarða á fyrri hluta ársins.
Í Speglinum er rætt um stöðu og horfur í uppbyggingu í vindorku hér á landi . Viðmælendur Ketill Sigurjónsson og Auður Anna Magnúsardóttir.
Umfjöllun milljarðamæringinn Jeffrey Epstein sem braut kynferðislega á tugum eða hundruðum stúlkubarna um árabil. Páli Jónasson .
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners