Spegillinn

Spegillinn 14. september 2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Litakóðun, sem svipar til veðurviðvörunarkerfis Veðurstofunnnar, tekur gildi á næstu dögum til að sýna stöðu kórónuveirufaraldursins.
Í Norðurþingi er mesta atvinnuleysi á öllu Norðausturlandi og því spáð að ástandið versni þegar líður á veturinn. Formaður stéttarfélagsins Framsýnar segir að starfsfólk félagsins sé að kikna undan álagi.
Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny getur orðið hreyft sig og er risinn úr rekkju á sjúkrahúsinu í Berlín.
Og vísbendingar um líf á Venusi voru kynntar í dag.
Lengri umfjallanir:
Anna Kristín Jónsdóttir fjallar um hlutfjárúboð Icelandair. Talar við Ásgeir Brynjar Torfason.
Donald Trump er eina von Bandaríkjanna til að sigra þau satanísku öfl sem stjórna djúpríki Bandaríkjanna. Þetta er mat hins dularfulla Q og fylgismanna hans í QAnon. Áhangendum hefur fjölgað stjarnfræðilega í kórónuveirufaraldrinum og fjölmörg ofbeldisverk eru rakin til þeirra. Pálmi Jónasson segir frá.
Eftir að Brexit varð pólitískur banabiti Theresa May í fyrr höfðaði boðskapur Borisar Johnsons um að hespa Brexit af greinilega til kjósenda. Nú er hins vegar ljóst að það er hægara sagt en gert að hespa Brexit af og nú vill forsætisráðherra vill hafna útgöngusamningnum við ESB frá í fyrra. Kjarni vandans er sá sami og frá upphafi: að komast úr Evrópusambandinu án þess að leiða efnahagslegar hörmungar yfir Bretland. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners