Spegillinn

Spegillinn 15.05.2019


Listen Later

Spegillinn 15.05.2019
Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir
Tveir þingmenn VG flugu mest þingmanna innanlands og -utan á síðasta ári. Þingmenn fóru í nærri þúsund flugferðir í fyrra, þar af um 600 innanlands.
Öldungadeild ríkisþings Alabama samþykkti í gær lög sem banna þungunarrof á öllum stigum meðgöngu nema líf móður liggi við. Löggjöf um þungunarrof hefur verið hert í mörgum ríkjum Bandaríkjanna á síðustu mánuðum.
Flugmenn American Airlines vöruðu stjórnendur Boeing-flugvélasmiðjanna við því síðastliðið haust að öryggisbúnaður í MAX-þotum væri gallaður. Fundur þeirra með stjórnendunum var hljóðritaður með leynd.
Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala segir að vonast sé til að í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins sem hófust nýlega verði samið um breytt vinnutímaákvæði og grunnlaun. Spítalinn á ekki aðild að viðræðunum en bundnar eru vonir við að hann verði til þess að betur gangi að manna hann. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Sigríði Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítalanum.
Og líka við formann nefndar breska þingsins um heimskautasvæðin sem hefur áhyggjur af hernaðaruppbyggingu Rússa á norðurslóðum og segir hernaðarumsvif þeirra hafa aukist verulega á síðustu tveimur til þremur árum. Bogi Ágústsson ræddi við breska þingmanninn James Gray,
Sigrún Davíðsdóttir sagði frá áhrifum Brexit -glímunnar á breska stjórnmálaflokka.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners