Spegillinn

Spegillinn 16.12.2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Alþýðusamband Íslands vill láta kanna hvort opinberar stofnanir misnoti björgunarsveitir til að vinna ýmis verk í sjálfboðavinnu, sem stofnanirnar ættu sjálfar að sinna í almannaþágu.
Enn eru talsverðar rafmagnstruflanir víða á landinu. Hjá Landsneti vinna nú milli 70 og 80 manns að viðgerð á fjórum línum sem skemmdust illa.
Stærstu tryggingafélögin hafa skráð á annað hundrað tjón eftir óveðrið í síðustu viku.
Varðskipið Þór þarf að sjá Dalvíkingum og nærsveitungum fyrir rafmagni fram til næsta miðvikudags.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta tilkynnti í dag 19 manna hóp fyrir Evrópumótið í handbolta í janúar.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að orkufyrirtækin séu að skella skuldinni á einhverja aðra en þá sem eigi hana.. byrgðin sé hjá fyrirtækjunum sem séu í ríkiseign. Hins vegar megi vel skoða breytingar á leyfisveitingakerfinu vegna lagningar raflína. Arnar Páll fjallar um málið í Spegilinum.
Ibiza-skandallinn varð til þess að Heinz-Christian Strache varð að segja af sér sem varakanslari Austurríkis og sem leiðtogi Frelsisflokksins. Nú er hann sakaður um að hafa tekið við töskum fullum af peningum frá Austur Evrópu fyrir pólitíska greiða. Myndir sýna reiðinnar býsn af hundrað evru seðlabúntum. Pálmi Jónasson segir frá.
Sextán eru látin og tveggja er saknað eftir eldgosið á Hvítueyju undan ströndum Nýja Sjálands í síðustu viku. Eldosið hjófst fyrirvaralaust á mánudag fyrir viku. 47 ferðamenn voru á eynni þegar gosið hófst. Yfir 20 liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi. Þó eldstöðin á Hvítueyju sé ólík Heklu hér heima, þá eiga þær það sameiginlegt að fyrirvarinn sem vísindamenn hafa til að segja fyrir um gos er mjög stuttur. Spegillinn ræddi við Kristínu Jónsdóttur hópstjóra náttúruvárvöktunar á Veðurstofu íslands um gosið á Hvítueyju og hvað beri að varast í Heklugosum hér heima. Kristján Sigurjónsson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners