Spegillinn

Spegillinn 17. desember 2020


Listen Later

Enn er mikið vatnsveður fyrir austan og hættustig vegna skriðuhættu á Seyðisfirði. Lögreglan áréttar að engin óviðkomandi umferð verði til Seyðisfjarðar meðan hættustigið er í gildi.
Heilsugæslan er í startholunum og getur byrjað að bólusetja strax og bóluefni berst til landsins. Þetta segir Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að fyrstu 5000 skammtarnir berist um eða eftir jól. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann.
Ísland þarf að bæta verulega getu til að greina alþjóðleg mútubrot og merki þess að slík brot eigi sér stað hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um alþjóðleg mútubrot. Hildur Margrét Jóhannsdóttir tók saman.
Svíar búast við að dauðsföllum vegna COVID-19 eigi eftir að fjölga áður en áhrifa bólusetningar fer að gæta . Nú hafa tæplega átta þúsund látið lífið í farsóttinni. Bogi Ágústsson sagði frá.
Formenn sjómannafélaga gagnrýna þyrluleysi Landhelgisgæslunnar og segja það ólíðandi ástand. Beðið er eftir aukahlut í TF-GRO sem verður ekki útkallshæf fyrr en annað kvöld. Einar Hannes Harðarson formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segir þyrlurnar björgunartæki sjómanna eins og sjúkrabíla á landi.
Í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er lagt til að tekin verði upp aflamarksstjórn, eða kvóti, við veiðar á grásleppu, sandkola í allri fiskveiðilandhelginni og sæbjúgum. Markús Þór Þórhallsson sagði frá.
------------
Íslandi bjóðast sex bóluefni við COVID-19 með samningum Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur og búið er að semja um kaup á 700 þúsund skömmtum frá Astra Zeneca, Jansen og Pfizer-BioNTech. Það veltur á afgreiðslu Evrópsku lyfjastofnunarinnar sem er komin langleiðina með Pfizer og Moderna bóluefnin. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá því í morgun að stokka verði upp í forgangsröðun þeirra sem verða bólusettir, vegna tafa á afhendingu bóluefna. Rúna Hvannberg Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar vonar að hægt verði að gefa út leyfi og byrja að bólusetja fyrir jól. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman.
Talsverður fjöldi Íslendinga virðist telja að hryðjuverkaógnin myndi aukast ef flóttamönnum frá múslimalöndum fjölgar Helmingur landsmanna er hins vegar hlynntur því að hingað komi fleiri flóttamenn. Arna Páll Hauksson talar við Margréti Valdemarsdóttur, lektor við HA Um rannsókn sem sýnir þetta.
Tímamörkin á að Bretar geri fríverslunarsamning við Evrópusambandið koma og fara. Nú hefur Evrópuþingið gripið til sinna ráða. Sigrún Davíðsdó
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners