Spegillinn

Spegillinn 17.5.2017


Listen Later

Spegillinn 17.5.2017
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir
Alþýðusambandið hefur kært íslenska ríkið til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögmaður ASÍ segir að nýlegur dómur Evrópudómstólsins hnykki á því að það sé á ábyrgð vinnuveitenda en ekki launafólks að passa að það njóti daglegrar hvíldar og vikulegra frídaga. Kristín Sigurðardóttir ræddi við Magnús M Norðdahl, lögfræðing Alþýðusambandsins.
Bandaríkjaforseti hefur frestað því um hálft ár að ákveða hvort hann leggur 25 prósenta verndartolla á erlenda bíla. Í Evrópu eykur það vonir um að hægt verði að koma í veg fyrir viðskiptastríð við Bandaríkjamenn.
Tveimur farþegum sem voru fastir undir rútu sem valt í Öræfum, var bjargað undan henni með handafli. Formaður björgunarsveitarinnar segir að aðkoman að slysinu hafi verið skelfileg. Kristín Sigurðardóttir ræddi vð Gunnar Sigurjónsson, bónda á Litla-Hofi í Öræfum og formann björgunarsveitarinnar Kára.
Haustið 2020 verður boðið upp á nýtt nám í hjúkrun í Háskóla Íslands fyrir fólk sem lokið hefur öðru háskólanámi. Námið er liður í því að fjölga hjúkrunarfræðingum hér á landi. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Herdís Sveinsdóttir, deildarforseti hjúkrunarfræðideildar HÍ og Gunnar Helgason er sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Strangar reglur um mengun frá skipum í nokkrum fjörðum í Noregi tóku gildi í byrjun mars. Þær beinast ekki síst að siglingum skemmtiferðaskipa um firðina. Í þessari viku var tilkynnt um fyrstu sektina sem hljóðar upp á 10 milljónir íslenskra króna. Arnar Páll Hausson tók saman
Eitt helsta tákn rokktónlistarinnar, rafmagnsgítarinn, á 70 ára afmæli á þessu ári. Eftir tæpan mánuð verða nokkrir af helstu gíturum rokksögunnar boðnir upp, en það verður tæpast á færi annarra en auðkýfinga að kaupa þá. Haukur Hólm tók saman
Spennan magnast fyrir úrslitum Eurovision annað kvöld. Fyrirtæki auglýsa grímur og gadda og fólk undirbýr Eurovision-partý. Og Eurovision-skilaboð Hatara óma í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners