Spegillinn

Spegillinn 18. janúar 2021


Listen Later

Andrúmsloftið í höfuðborg Bandaríkjanna virðist vera nokkuð rafmagnað, nú þegar tveir dagar eru í embættistöku Joe Biden, verðandi forseta. Gríðarleg öryggisgæsla er í Washington og fólk beðið um að halda sig fjarri. Þinghúsinu var lokað í dag þegar lítill eldur kviknaði. Við heyrum í fréttamanni okkar þar í fréttatímanum.
Fjölmargir hafa gert tilkall til þess að vera framar í röðinni eftir bólusetningu. Sóttvarnalæknir segir að ef orðið yrði við þeim öllum færðust viðkvæmari hópar aftar.
Fjármálaráðherra segir að ef ekki fáist ásættanlegt verð fyrir eignarhlutinn í Íslandsbanka verði fallið frá söluáformum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir engin rök með sölunni halda og spyr hvort asinn sé vegna kosninga í haust.
Forseti ASÍ segir skynsamlegt að bótatímabil atvinnuleysisbóta verði lengt. Sveitarfélögin hafi ekki burði til að taka við þeim sem falla út af bótum.
Sambýliskona fyrrum dómsmálaráðherra Noregs hefur verið dæmd í 20 mánaða fangelsi fyrir aðför að lýðræðinu.
Sauðfjárbændur í Vestur-Húnavatnssýslu vilja að landbúnaðarráðherra hafni kaupum einkahlutafélags á jörðinni Núpsdalstungu í Miðfirði.
Forsætisráðherra Ítalíu rær lífróður til að bjarga ríkisstjórn landsins frá falli.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners