Spegillinn

Spegillinn 18.12.2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Markmið lögmannsstofunnar Wikborg Rein, er að Samherji komi út úr rannsókn á meintum mútum og peningaþvætti sem sterkara og sjálfbærara fyrirtæki. Þetta segir fulltrúi lögmannsstofunnar við fréttastofu. Samherji hefur ráðið Wikborg Rein til að gera innri rannsókn á starfsemi félagsins.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í kvöld atkvæði um hvort ákæra eigi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisglöp.
Eldurinn sem braust út við olíubrigðastöðina í Örfirisey er áminning um að mörg fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu geyma eða nota hættuleg efni; til dæmis bensín, klór, etanól eða ammóníak. Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að yfirsýn yfir flutning slíkra efna mætti vera betri.
Konur í atvinnulífinu kalla eftir kynjakvóta í stjórnunarstöðum fyrirtækja, því lítið þokast í jafnréttisátt. Einungis 13% framkvæmdastjóra eða forstjóra stærri fyrirtækja eru konur.
Baráttan um hver tekur við af Jeremy Corbyn sem leiðtogi breska Verkamannaflokksins er hafin. Emily Thornberry, talsmaður í utanríkismálum, gaf kost á sér í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

465 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners