Spegillinn

Spegillinn 18.ágúst 2020


Listen Later

Spegillinn 18.ágúst 2020
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Sóttvarnalæknir hvetur alla til þess að viðhafa tveggja metra regluna eins oft og mögulegt er. Það sé þó hverjum í sjálfsvald sett hvort hann viðhafi fjarlægðarmörk í kringum fólk sem hann er í tengslum við.
Kostaðar auglýsingar Samtaka atvinnulífsins á Facebook og Instagram eru ómannúðlegar og niðurlægjandi segir forseti ASÍ
Breski auðmaðurinn Jim Ratcliff hyggst reisa tæplega þúsund fermetra veiðihús í landi Ytri Hlíðar í Vopnafjarðarhreppi. Breyta þarf aðalskipulagi hreppsins til að húsið geti risið.
Ríkisstjórnarfundur var haldinn á Hellu á Rangárvöllum í dag.
Fararsnið er nú komið á lundann sem virðist ætla að fljúga af landi brott frá Eyjum á hefðbundnum tíma þetta árið, eftir að hafa verið seinna á ferðinni undanfarin ár að sögn Erps Snæs Hansen, forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands.
Lengri umfjallanir:
Formaður Kvasis, samtaka símenntunar- og fræðslustöðva, segir að símenntunarstöðvarnar á landinu eigi von á mikilli fjölgun umsókna í haust vegna aukins atvinnuleysis og til að mæta henni þurfi aukið fjármagn. Framkvæmdastjóri Mímis segir að atvinnuleysi og reynslan frá því í hruninu gefa þeim vísbendingu um við hverju sé að búast. Ellefu símenntunarstöðvar eru á landinu og eru þær með starfsstöðvar um allt land. Stöðvarnar eru í eigu sveitarfélaga, verkalýðsfélaga, fyrirtækja og stofnana og eru reknar án hagnaðarsjónarmiða. Í venjulegu árferði skipta nemendur þúsundum. Símenntunarstöðvarnar sinna framhaldsfræðslu fyrir þá sem misst hafa vinnuna og eru virkar í endurmenntun á vinnumarkaði. Þær eru úrræðaaðilar fyrir Vinnumálastofnun og Virk ásamt að sinna fræðslu fyrir fatlað fólk. Flestar þeirra bjóða líka upp á framhaldsfræðslu fyrir fólk sem er með litla eða enga grunnmenntun auk þess sem þær sinna íslenskukennslu fyrir útlendinga o.fl.
Bergljót Baldursdóttir talar við Eyjólf Sturlaugsson formann Kvasis og Sólveigu Hildi Björnsdóttur framkvæmdastjóra Mímis.
BHM vill að stjórnvöld bregðist strax við auknu atvinnuleysi með því að hækka atvinnuleysisbætur og lengja tímabil tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Um 4.500 háskólamenntaðir launamenn séu nú á atvinnuleysisskrá. Tekjufall hjá þeim sé mikið. Það geti numið allt að 55%.
Arnar Páll Hauksson talar við Þórunni Sveinbjarnardóttur.
Þegar breskir nemendur gátu ekki, vegna veirufaraldursins, tekið prófið, sem samsvarar íslenska stúdentsprófinu áttu kennaraeinkunnir að ráða. Á síðustu stundu var svo ákveðið að nota reikniformúla. Þegar heildardæmið var reiknað kom
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners