Spegillinn

Spegillinn 19. nóvember 2020


Listen Later

Í næstu viku engin þyrla Landhelgisgæslunnar verður tiltæk vegna verkfalls flugvirkja og staðan er mjög alvarleg, segir Georg Lárussun, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Anna Lilja Þórisdóttir sagði frá.
Endurtalningu atkvæða úr forsetakosningunum í Bandaríkjunum er lokið í Georgíuríki. Niðurstöðu er að vænta síðar í kvöld. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Bætur sem bændur fá þegar fé er skorið vegna riðu duga ekki til að endurreisa búin, segir Guttormur Hrafn Stefánsson bóndi á Grænumýri í Skagafirði sem þarf að skera allt sitt fé. Óðinn Svan Óðinsson ræddi við hann.
Meiri fyrirsjáanleiki þarf að vera í sóttvarnaaðgerðum á landamærunum eigi ferðaþjónusta að að eflast á ný, segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri samtaka hennar. Anna Lilja Þórisdóttir ræddi við hann.
Sjúkratryggingar Íslands samþykkja ekki greiðsluþátttöku í meðferð barna sem fæðast með skarð í gómi nema tannréttingasérfræðingur hjá Háskóla Íslands meti meðferðina nauðsynlega og tímabæra. María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga segir að fagnefnd þeirra meti líka slík mál.
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir sambandið búa sig undir að 21 árs lið karla fari á EM á næsta ári. Enn er þó eftir beðið niðurstöðu frá evrópska sambandinu UEFA vegna leiks Íslands og Armeníu sem var frestað. Einar Örn Jónsson tók saman.
----
Ekki verður hægt að bólusetja alla þjóðina frá fyrsta degi segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra en þegar hafa verið tryggð kaup á rúmlega 200 þúsund skömmtum af bóluefni og byrjað verður á að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og aldraða. Arnar Páll Hauksson tók saman brot úr umræðum, heyrist í Brynjari Nielssyni (D) og Ásmundi Friðrikssyni (M).
Röskun á daglegu lífi og ekki síst skólastarfi vegna kórónuveirufaraldursins hefur haft mikil áhrif á líðan og tilveru barna. Í stöðugt ríkari mæli snúa þau sér til umboðsmanns barna en erindin eru margvísleg. Salvör Nordal umboðsmaður barna segir afar brýnt að hafa börn með í ráðum þegar teknar eru ákvarðanir sem snerta þau, það gildi líka um sóttvarnir eftir því sem frekast er unnt.
Vinsælir sjónvarpsþættir í Noregi hafa vakið upp deilur um stríðssögu landsins og heimsins. Réði krónprinsessa Norðmanna úrslitum um gang síðari heimstyrjaldarinnar? Fræðimenn efast en sagan er skemmtileg svona og verður sýnd í íslenska sjónvarpinu um jólin. Gísli Kristjánsson segir frá.
Kórónuveirufaraldurinn hefur raskað lífi barna mjög og það skiptir miklu að reynt sé að hafa þau með í ráðum þegar teknar eru ákvarðanir um til dæmis skólastarf, segir umboðsmaður bana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners