Spegillinn

Spegillinn 21. april 2020


Listen Later

Spegillinn 21.apríl 2020
Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Kristján Sigurjónsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Átta til tíu þúsund lítil og meðalstór fyrirtæki geta fengið allt að 6 milljóna króna lán á lágum vöxtum, lítil fyrirtæki, sem gert var að loka í sóttvarnaraðgerðum, fá að allt tveggja komma fjögurra milljóna króna styrk og hugað verður að geðheilbrigði, tómstundum og íþróttum barna og verndun viðkvæmra hópa í aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag. Um 60 milljarðar króna fara í aðgerðirnar.
Heilbrigðisstarfsmenn sem starfa í framlínunni vegna COVID-19 fá sérstaka umbun. Hún gæti í heild numið einum milljarði og náð til á þriðja þúsund starfsmanna.
Efling hefur ákveðið að boða til atkvæðagreiðslu um verkfall sem á að hefjast 5. maí. Það næði meðal annars til félagsmann sem starfa hjá sveitarfélögunum Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.
Kórónuveirutilfellum fjölgar svo hratt í Mexíkó að viðbúnaðarstig hefur verið hækkað. Forseti landsins er sakaður um að hafa brugðist seint og illa við farsóttinni.
Lögreglan hefur til rannsóknar þrjú meint brot á samkomubanni. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns, á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Lengri umfjöllun:
Leitað eftir viðbrögðum vegna aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar sem kynntur var í dag. Í beinni útsendingu var rætt við Jóhannes Þór Skúlason. famkvæmdastjóra Samtaka Ferðaþjónustunnnar, Drífu Snædal forseta Alþýðusambands Íslands, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrínu Ólafsdóttir hagfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners