Spegillinn

Spegillinn 23. október 2019


Listen Later

Tap Tryggingamiðstöðvarinnar og VÍS vegna fasteignasjóðsins GAMMA Novus nemur nærri hálfum milljarði króna á þriðja ársfjórðungi.
Gul viðvörun hefur verið gefin út vegna veðurs á Norður- og Austurlandi á morgun. Spáð er hvassri norðanátt og snjókomu. Færð gæti spillst.
Aðildarríki Evrópusambandsins eru fylgjandi því að fresta útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Tyrkneskar hersveitir hafa tekið yfir svæði í norðurhluta Sýrlands sem áður tilheyrðu Kúrdum. Rússar hafa sent herlögreglu til aðstoðar.
Yfir 70 prósent bíla fóru um Vaðlaheiðargöng milli Akureyrar og Fnjóskadals fyrstu níu mánuði ársins.
Lúpína þekur nú 300 ferkílómetra á landinu og líklegt að hún eigi eftir að breiða hressilega úr sér á næstu áratugum.
Er fótur fyrir sögum um að kínverskir ferðamenn séu óalandi og ferjandi? Spegillinn ræðir við kínverskufræðing. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá og talar Við Arnar Stein Þorsteinsson.
Stefnt er að því að banna allar selveiðar við Ísland vegna þess hve mikið sel hefur fækkað. Dýravistfræðingur segir að ástæða fækkunarinnar sé ekki ljós. Formaður samtaka selabænda hlær að tillögunni vegna þess að engar selveiðar séu lengur stundaðar. Arnar Páll Hauksson talar við Ester Rut Unnsteinsdðóttur og Pétur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners