Spegillinn

Spegillinn 25. júlí 2025


Listen Later

Stjórnarandstöðuflokkarnir urðu viðskila við kjósendur sína í afstöðu til veiðigjaldsfrumvarpsins, að mati stjórnmálafræðings. Ný könnun Maskínu sýnir að ánægja með stjórnarandstöðuna hefur aldrei verið minni.
Krónan hefur styrkst mikið síðustu mánuði og gengi hennar er i sögulegum hæðum. Almennir borgarar fagna því að innfluttar vörur verða ódýrari en útflutningsfyrirtæki gætu orðið undir í samkeppni, segir hagfræðingur.
Það er ekki nóg að Ísraelar leyfi dreifingu matvæla til Gaza úr lofti, segja leiðtogar þriggja stærstu ríkja Evrópu. Þeir segja tímabært að lát verði á mannúðarhörmungunum á Gaza þar sem 90 þúsund þjást af alvarlegum næringarskorti.
Fyrirtækið sem byggði nýjan miðbæ á Selfossi á grunni eldri bygginga hefur fest kaup á Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur.
Það er ekkert grín að gera stólpagrín að forseta Bandaríkjanna. Afsökunarbeiðni þeirra var tekið með hlátrasköllum og þótti hún ekki trúverðug.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners