Spegillinn

Spegillinn 25. nóvember 2019


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
OneCoin Tugir Íslendinga hafa keypt OneCoin sem þeir telja vera rafmynt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir hins vegar þetta hvergi vera skráð sem rafmynt. Fólk sé aðeins að kaupa loforð um framtíðargróða.
Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs var nærri tvöfallt yfir sólarhringsheilsuverndarmörkum í dag. Mengunin kemur aðallega frá útblæstri. Um áramót verður hægt að takmarka eða banna umferð vegna mengunar á Íslandi.
Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu fjármálaráðherra um að lögbrot á Alþingi. Fjármálaráðherra krafðist þess að þingmenn yrðu víttir og rauk á dyr.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segist bæði finna fyrir trausti og vantrausti í sínum störfum. Það sé eðli stjórnmála.
Rafdrottningin Ruja Ignatova stofnaði rafmyntina OneCoin, eina allra stærstu svikamyllu sögunnar. Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir var besta vinkona hennar og skipulagði viðburði fyrir OneCoin. Rafdrottningin hvarf fyrir tveimur árum og píramídinn hefur hrunið þótt enn sé verið að selja fólki drauminn um skjótfenginn gróða. Þúsundir milljarða hafa tapast. Pálmi Jónasson fjallar um málið í Speglinum.
Brexit, útganga Breta úr Evrópusambandinu, er í fyrirrúmi í kosningabaráttunni í Bretlandi og það hefur áhrif á með- og mótbyr flokkanna. Íhaldsflokkurinn hefur marktækt forskot og er nú mjög gætinn í kosningabaráttunni til að forðast neikvæðar uppákomur. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá.
Rannsóknir fréttamanna á norsku sjónvarpsstöðinni TV2 sýna að næst stærsti vindmyllugarður Noregs er í eigu félags sem skráð er á Cayman-eyjum í Karíbahafi. Eigendur garðsins hafa ekki greitt krónu í fyrirtækjaskatt. Hins vegar hafa umtalsverðar upphæðir runnið til félags í Karíbahafinu í formi vaxtagreiðslna. Arnar Páll Hauksson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners