Spegillinn

Spegillinn 25.08.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Forsætisráðherra segir aðgerðir á landamærum miða að því að raska samfélaginu sem minnst. Flestir sýni aðstæðum skilning og taka þurfi mið af stöðunni alþjóðlega.
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í sex mánuði eða lengur geta sótt um skólapláss án þess aððbætur skerðist í framhalsskólum eða háskólum frá vorönn 2021. Félagsmálaráðherra bindur vonir við að frumvarp verði lagt fram á stutta þinginu sem hefst á fimmtudaginn.
Skjalið sem birt var í Kastljósi og Samherji hefur sagt að væri ýmist falsað eða ekki til, er komið í leitirnar hjá Verðlagsstofu skiptaverðs.
Stjórnvöld í Liechtenstein vilja endurheimta stór landsvæði í Tékklandi og hafa leitat til Mannréttindadómstóls Evrópu
Þúsundasti starfsdagur ríkisstjórnarinnar er í dag. Sagnfræðiprófessor segir að þessi ríkisstjórn sé ekki breytingastjórn, heldur ríkisstjórn stöðugleika og sáttta.
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, bindur vonir við að heimildir til að þeir sem hafa verið lengi atvinnulausir geti sest á skólabekk í eina önn án þess að atvunnuleysisbætur skerðist verði lögfest á þinginu sem hefst á fimmtudaginn. Gert er ráð fyir allt að 300 skólaplássum. 2000 í famhaldskólum, og 1000 í háskólum. Gert er ráð fyrir að hægt verði að sækja um nám vorönn 2021, haustönn 2021 og vorönn 2022. Arnar Páll segir frá.
Disney World í Flórída er nú COVID-19-held sápukúla utan um einna launahæstu íþróttamenn heims í NBA körfuboltadeildinni bandarísku. Vegna kórónuveirufaraldursins leit út fyrir að NBA-deildin tapaði einum milljarði bandaríkjadala í sjónvarpstekjum. Til að koma í veg fyrir það var sköpuð risastór sápukúla utan um NBA í ævintýraveröldinni í Disney Word. Pálmi Jónasson segir frá.
Tilraunir Normanna til að finna nýjan forstjóra fyrir olíusjóðinn digra hafa loks endað með farsælli lausn. En hinn nýi forstjóri verður að gefa frá sér jafnvirði 150 milljarða íslenskra króna og hætta að svindla á skattinum og hætta að leita í skattaskjól með peningana sína. Gísli Kristjánsson segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners