Spegillinn

Spegillinn 26. maí 2020


Listen Later

Spegillinn 26. maí 2020
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Forstjóri Landspítalans segir að bregðast verði harkalega við ef COVID-smit koma upp eftir að landamæri hafa verið opnuð. Samkvæmt skýrslu verkefnisstjórnar um sýnatöku vegna COVID á landamærum er lítil afkastageta sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans veikleiki í sóttvörnum og almannavörnum landsins.
Þingfundir verða sennilega haldnir fram á haust með hléum í júlí og ágúst. Fjárlög verða ekki tilbúin fyrr en í október.
Stjórnvöld hvetja Íslendinga búsetta erlendis að kjósa snemma í forsetakosningunum. Vegna Covid-faraldursins er póstur lengur að berast á milli landa en venjulega.
Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur minnkað umtalsvert undanfarnar vikur. Veðurstofan fylgist þó vel með því virkin er meiri en í venjulegu ástandi.
Traust og staða pólitískra ráðgjafa, öllu heldur eins ráðgjafa, er stórmál í Bretlandi.
Lengri umfjöllun:
Verkefnisstjórn um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum hefur skilað sinni skýrslu. Meginniðurstaðan er að það er hægt að taka sýni af komufarþegum og fá niðurstöðu innan fimm klukkutíma. En það eru ýmsir annmarkar og óvissuþættir - kannski einkum þeir að afkastageta sýkla- og veirufræðideildar Landspítala (SVEID), er ekki nema 500 sýni á dag, en í forsendum verkefnisstjórnarinnar þegar hún hóf vinnuna var gert fyrir 1000 sýnum. Kristján Sigurjónsson ræðir við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu um skýrsluna og stöðu Landspítalans.
Ferðabann hefur víða verið liður í viðureigninni við COVID-19 veiruna. Í Bretlandi er rætt hvort bannið hafi í raun náð til allra eða aðeins sumra og það snertir einnig traust á stjórnmálamönnum. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners