Spegillinn

Spegillinn 27.01.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Mikið fjölmenni var á íbúafundi í Grindavík í dag. Á fundinum var kynnt rýmingaráætlun vegna hugsanlegs eldgoss á svæðinu. Ef rýma þarf bæinn verður fólk látið vita með textaskilaboðum og sírenum.
Jarðfræðingur segir að miðað við gossöguna á Reykjanesskaga megi alveg búast við gosi þar. Verði gos í Svartsengi megi líka búast við að gjósi á Reykjanesi.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur miklar líkur á heimsfaraldri vegna kórónaveirunnar sem kom upp fyrir nokkrum vikum í Wuhan í Kína. Einn er látinn af hennar völdum í höfuðborginni Peking.
Ríkislögreglustjóri lýsti í dag yfir yfir óvissustigi almannavarna vegna kórónaveirunnar.
Jarðfræðingur segir að miðað við gossöguna á Reykjanesskaga megi alveg búast við gosi þar. Verði gos í Svartsengi megi líka búast við að gjósi á Reykjanesskaga. Hann segir hins vegar að það sé kannski líklegra að kvikan leiti eftir sprungukerfinu og landris hætti. Arnar Páll talar við Magnús Sigurgeirsson
Kínverska fyrirtækið Huawei býður best í að setja upp 5G samskiptakerfið í Bretlandi. Það hefur verið deiluefni um árabil hversu viturlegt sé að taki tilboði Huawei því kínversk yfirvöld, sífellt nærri kínverskum stórfyrirtækjum, hafi þá hugsanlega áhrifavald sem vart er hægt að ímynda sér. Deiluefni í Bretlandi en líka vestan hafs þar sem Mike Pompeo utanríkisráðherra hnykkti á andstöðu Bandaríkjastjórnar í tísti um helgina. Ákvörðunar bresku stjórnarinnar er vænst í vikunni. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
Japanar voru lengst af miklar hópsálir en nú eru einstæðingar orðnir normið. Karókí fyrir einn hefur slegið rækilega í gegn, knæpur og veitingahús gera ráð fyrir einstæðingum í stríðum straumum og þeim fjölgar stöðugt sem búa einir og kjósa að lifa í samræmi við það. Pálmi Jónasson sagði frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners