Spegillinn

Spegillinn 30. ágúst 2019


Listen Later

Iðnaðarráðherra hefur setið tvo fundi með breska félaginu Atlantic Superconnection, ASC, þar sem fulltrúar þess kynntu áform sín um lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands. Þeir ræddu líka við forystumenn flestra flokka á þingi.
Rúmeni og Þjóðverji, sem reyndu að smygla meira en fjörutíu kílóum af fíkniefnum í bíl með Norrænu fyrir einum mánuði, komu til landsins í fyrrasumar með sama bíl.
Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar á Ítalíu setti í dag skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi við Lýðræðisflokkinn Forystumenn Lýðræðisflokksins hafa krafist skýringa á ummælum hans.
Heildarendurskoðun á lögum um fjarskipti á að tryggja neytendum alþjónustu á sviði fjarskipta. Aukin áhersla er lögð á öryggismál og hvernig haga skuli reglum um svokallað internet hlutanna
Menntamálaráðherra vill hefja viðræður við Dani um að þeir afhendi fleiri íslensk handrit. Forstöðumaður Árnastofnunar segir ætlunina ekki að stofna til nýrrar handritadeilu - enda eru þau öll eign Hafnarháskóla samkvæmt hæstaréttardómi. Sigríður Hagalín Björnsdóttir talaði við Guðrúnu Nordal, Gottskálk Jensson og Lilju Alferðsdóttur
Stjórnvöldum var tilkynnt í júlí að strandríkin Noregur, Færeyjar og ESB væru að íhuga aðgerðir sem gætu verið nauðsynlegar til að bregðast við ákvörðun Íslendinga að auka makrílkvótann. Arnar Páll Hauksson segir frá.
Hong Kong er eins og púðurtunna og einföld lausn á flókinni stöðu ekki í sjónmáli segir prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands. Vaxandi spennu í Hong Kong megi kannski rekja til vaxandi alræðistilburða í Kína.
,Anna Kristín Jónsdóttir talaði viðsagði Geir Sigurðsson .
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners