Spegillinn

Spegillinn 30. Desember


Listen Later

Komiði sæl og velkomin að Speglinum, Arnhildur Hálfdánardóttir er umsjónarmaður
Fimmtán er enn saknað eftir skriðuföll í bænum Ask í Gjerdrum í Noregi. Forsætisráðherra Noregs segir hræðilega sárt til þess að vita að enn séu svo margir ófundnir.
Það gæti þurft að rýma aftur þau svæði á Seyðisfirði sem rýmingu hefur verið aflétt á.
Stjórnvöld gerðu í dag samning við lyfjafyrirtækið Moderna um kaup á bóluefni fyrir 64 þúsund manns. Fyrirtækið áætlar að hefja dreifingu á fyrstu mánuðum nýs árs.
Umhverfisáhrif af virkjun Svartár í Bárðardal í Þingeyjarsveit verða verulega neikvæð, segir í áliti Skipulagsstofnunar
Forseti ASÍ segir að það verði mikil barátta á næsta ári. Alþingiskosningar muni að einhverju leyti snúast um stöðu almennings og launafólks og hvernig brugðist verði við halla ríkissjóðs. Hún segir að við verðum að þola að skulda kreppuna í einhvern tíma.
Gjaldþrot í ferðaþjónustunni hafa verið færri en búist var við, en Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að yfir vofi snjóhengja
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners