Spegillinn

Spegillinn 31.03.2020


Listen Later

Umsjón: Pálmi Jónasson
Horfur eru á að atvinnuleysi verði 13% í apríl og 12% í maí. Ef það gengur eftir yrði það langmesta atvinnuleysi sem mælst hefur.
Penninn sagði í dag upp 90 starfsmönnum. Rúmlega 900 manns í 22 fyrirtækjum misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars og rúmlega 25 þúsund hafa þurft að taka á sig skert starfshlutfall.
Bókunarstaða hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í sumar er herfileg og ljóst að ferðamannasumarið í ár er farið forgörðum. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Álverið í Straumsvík er nefnt í umfjöllun Financial Times sem álbræðsla sem gæti verið lokað í kreppu áliðnaðarins í heiminum.
Kona á tíræðisaldri segist skilja þá ákvörðun stjórnenda Hrafnistu að setja á heimsóknabann. Dóttir hennar vonar að varnarveggurinn sem reistur hefur verið í kringum íbúa haldi. Venjulega hittast þær oft í viku en nú tala þær saman á Messenger.
Fánar voru dregnir í hálfa stöng á Ítalíu til minningar um þá sem COVID-19 hefur dregið til dauða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners