Spegillinn

Spegillinn 4.10.23 Loðnubrestur, fiskeldi, Svíþjóð, Súdan og sveitin


Listen Later

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar á næsta fiskveiðiári. Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar segir fréttirnar ekki koma á óvart.
Villti laxastofninn á að njóta vafans gagnvart eldislöxum samkvæmt drögum að stefnu um lagareldi. Heimildir til sjókvíaeldis gætu orðið að engu, hafi reglulegt strok úr kvíum mikil áhrif á villta laxinn.
Matvælaráðherra segir stefnt á að hækka auðlindagjöld í sjókvíaeldi nær því sem tíðkast í nágrannalöndunum Noregi og Færeyjum.
Formaður tollvarðafélags Svíþjóðar segir glæpaölduna í landinu ekki koma á óvart enda flæði fíkniefni inn í landið vegna niðurskurðar í landamæraeftirliti.
Ung kona í breska hernum svipti sig lífi vegna linnulausar kynferðislegrar áreitni frá yfirmanni sínum.
----
Stefnumótun fyrir umgjörð og uppbyggingu lagareldis á og við Ísland til ársins 2040 var kynnt í morgun og sett inn í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Fjallað er um allt í senn landeldi, sjókvíaeldi, úthafseldi og þörungarækt en að vanda er það sjókvíaeldið sem fangar athyglina, enda ýmislegt þar sem betur má fara, samkvæmt nýlegum úttektum þar á.
Fólki sem flýr frá Súdan yfir landamærin til Suður-Súdans fjölgar stöðugt. Borgarastríð hefur geisað í landinu frá því um miðjan apríl, kostað á áttunda þúsund lífið og hrakið yfir fimm milljónir á flótta, þar af tvær komma átta milljónir íbúa höfuðborgarinnar Khartoum.
Eitt af hverjum tíu börnum sem send voru í sveit á árum áður varð fyrir eða varð vitni að ofbeldi meðan á dvöl stóð. Prófessor við Háskóla Íslands segir erfiðisvinnu, afskiptaleysi og líkamlegar refsingar meðal þess sem sé þessum hópi minnisstætt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

29 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners