Spegillinn

Spegillinn 5. Júní


Listen Later

Velkomin að Speglinum, Arnhildur Hálfdánardóttir er umsjónarmaður.
Forstjóri Landspítalans segir það alvarleg tíðindi að hjúkrunarfræðingar ætli að boða til verkfalls. Það trufli þjónustu spítalans, en bráðaþjónustu verði sinnt. Formaður samninganefndar ríkisins segir kröfur hjúkrunarfræðinga meiri en samið hefur verið um við aðra.
Hrópað var að forseta Namibíu þegar hann hélt stefnuræðu í þjóðþinginu í gær. Hann var spurður hvort hann eða fjölskylda hans tengdust Samherjamálinu en sagðist hafa verið ráðlagt að ræða ekki mál sem væri fyrir dómi.
Sagnfræðiprófessor segir að það sé ekki lengur móðgun að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Hann segir það jákvætt að þeir fái mótframboð.
COVID-19 farsóttin hefur dregið yfir fjörutíu þúsund til dauða í Bretlandi, samkvæmt opinberum tölum. Byrjað er að slaka á viðbúnaði sem átti að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar.
Stéttaskipting og félagslegt misrétti eru meðal ástæðna þess að Brasilía hefur farið mjög illa út úr kórónuveirufaraldrinum
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners