Spegillinn

Spegillinn föstudaginn 21. júní 2019


Listen Later

Dæmi eru um að sjúklingar þurfi að greiða tíu þúsund krónur aukalega fyrir heimsókn til sérfræðilæknis. Þetta aukagjald er ekki niðurgreitt af ríki. Forstjóri Sjúkratrygginga segir þetta sýna að brýnt að ná samningum við sérfræðilækna sem fyrst.
Deilur Bandaríkjanna og Íran virðast engan endi ætla að taka. Ásakanir hafa gengið milli í tengslum við njósnadróna sem Íranar skutu niður í fyrrakvöld.
Sjötta Secret Solstice-hátíðin var sett í Laugardalnum í dag, eftir mánaðalangar samningaviðræður við Reykjavíkurborg. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna kemur þar fram.
Formaður félags framhaldsskólakennara, segir að trúnaðarbrestur hafi komið upp þegar formaður Kennarasambands Íslands, beitti sér fyrir frumvarpi að nýjum lögum um menntun, hæfni og ráðningu kennara.
Íbúar í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit eru almennt jákvæðir gagnvart viðræðum um sameiningu sveitarfélaganna,
Í síðari hluta Spegilsins minnumst við þes að í dag eru tíu ár liðin frá því Grænlendingar fengu sjálfstjórn. Þá ríkti mikil bjartsýni um framtíðina en nú telur þáverandi formaður landsstjórnarinnar að leysa þurfi gríðarleg félagsleg vandamál áður en hugsað sé um fullt sjálfstæði.
Við fjöllum líka ítarlega um þá kolefnisjöfnunarkosti sem bjóðast á Íslandi og komumst að því að það er hægt að kolefnisjafna í bólu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners