Spegillinn

Spegillnn 22. desember 2020


Listen Later

Fjölskylda konu sem lést nokkrum klukkutímum eftir að hún var útskrifuð af bráðamóttöku Landspítalans í mars segir að spítalinn hafi skýlt sér á bak við heimsfaraldurinn. Landlæknir telur að læknir á bráðamóttökunni hafi ekki sinnt skyldum sínum. Kristján Ingólfsson faðir konunnar segir ekkert álag hafi verið á bráðamóttökunni þetta kvöld.
Íslensk stjórnvöld hafa tryggt bóluefni fyrir alla þjóðina. katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er ánægð með að bólusetning geti hafist fyrir áramót.
Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofunnar vanmátu aðstæður utan Búðarár á Seyðisfirði, setlög sem ekki hafa bifast í árþúsundir hlupu fram í stærstu skriðu sem fallið hefur í þéttbýli á Íslandi. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri segir að hláka á aðfangadag sé áhyggjuefni. Arnhildur Hálfdánardóttir tók saman.
Allt stefnir í þingkosningar í Ísrael eftir áramótin, þær fjórðu á innan við tveimur árum. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Að minnsta kosti þrjátíu blaðamenn voru myrtir vegna vinnu sinnar á árinu. Um þriðjungur þeirra í Mexíkó sem er nú orðið hættulegasta ríkið fyrir blaðamenn að starfa í. Ólöf Ragnarsdóttir tók saman.
Lestur jólakveðja hefst á Rás eitt klukkan sjö í kvöld og hafa þær aldrei verið fleiri í sögu Ríkisútvarpsins. Sigvaldi Júlíusson og Stefanía Valgeirsdóttir þulir segja að farsóttin setji sitt mark á kveðjurnar.
-----------
Töluvert fleiri sóttu um jólaaðstoð frá Hjálpræðishernum í ár en í fyrra. Um þrjú hundruð manns verða í jólaboði hersins í Reykjavík á aðfangadag. ARnar Páll Hauksson ræddi við Hjördísi Kristinsdóttur, svæðisforingja.
Farsótt og sóttvarnaraðgerðir hafa mikil áhrif á jólahald hjá Svíum og Norðmönnum, margt er ómögulegt af því sem venjulegar skapar jólabraginn. Anna Kristín Jónsdóttir talar við Kára Gylfason, fréttaritara í Gautaborg og Gísla Kristjánsson fréttaritara í Ósló.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners