Spegillinn

Spilafíkn, kvótaniðurskurður og rússnesk stjórnmál


Listen Later

Það var til eilífðar - þangað til það var ekki lengur - þannig mætti ef til vill snara titli bókarinnar It was forever - until it was no more, bók um síðustu ár Sovétríkjanna, eftir rússnesk-bandaríska félagsfræðinginn Alexei Yurchak. Rússneski stjórnarandstæðingurinn Vladimir Kara-Murza segir titilinn lýsa því fullkomlega, hvernig breytingar á rússnesku stjórnskipulagi ganga fyrir sig.
Hafrannsóknastofnun kynnti í síðustu viku nýja ráðgjöf um loðnuveiðar og leggur til að afli á vertíðinni verði ekki meiri en 43.766 tonn. Hlutur íslenskra skipa verður þar enn minni, því taka þarf tillit til samninga við Færeyjar, Noreg og Grænland, og þá standa eftir rúm 33 þúsund tonn.
Spilafíkn er ekki afþreying sem hefur farið úr böndunum heldur langvinnur sjúkdómur, segir Ingunn Hansdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs hjá SÁÁ í grein í Læknablaðinu. Þrátt fyrir það hafi lítið verið fjallað um hana sem heilbrigðisvanda. Rétt eins og skjólstæðingar séu spurðir um áfengisnotkun, nikótínneyslu og hreyfingu, ætti að spyrja um fjárhættuspil. Mikil skömm fylgi því að hafa ekki stjórn á spilamennsku og fæstir nefni vandann þótt hann sé til staðar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners