Spegillinn

Staðan í Sjálfstæðisflokknum, friðarverðlaun og átök í Brussel


Listen Later

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði í dag, skyndilega eða ekki, um stöðu ríkisstjórnarinnar og næstu skref. Það kvað við svolítið nýjan tón eftir fund ríkisstjórnarinnar í morgun þar sem ráðherrar virtust ekki útiloka að kosningar væru handan við hornið. Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, fóru yfir stöðuna.
Það eru víða átök en í Brussel hafa menn tekist á um ræðu Victors Orbans, forsætisráðherra Ungverjalands. Björn Malmquist rekur þessu átök. Það eru hins vegar öllu meiri friður yfir Gísla Kristjánssyni sem útskýrir hvaða japönsku samtök fengu friðarverðlaun Nóbels í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners