Heimsglugginn

Staðan í Úkraínu og litið yfir nokkur mál ársins 2022


Listen Later

Hlaðvarp Heimsgluggans er tvöfalt að þessu sinni, í fyrri hlutanum er viðtal sem Þórunn Elísabet Bogadóttir átti við Albert Jónsson og Boga Ágústsson um stöðuna í Úkraínu eftir innrás Rússa í febrúar. Fyrirætlun Pútíns Rússlandsforseta um að sigrast snarlega á her Úkraínu og skipta um stjórn í Kænugarði fóru algerlega út um þúfur, Úkraínumenn hafa varist af mikill hörku og nú virðist að mestu um kyrrstöðuhernað að ræða og að hvorki Rússar né Úkraínumenn hafi bolmagn til að sigrast á andstæðingnum.
Síðari hluti Heimsgluggans var hefðbundnari og þar fór Bogi yfir ýmis mál sem voru efst á baugi í erlendum fréttum á árinu 2022.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners