Spegillinn

Stanslaust landris við Öskju, vígbúnaður Bandaríkjamanna á Karíbahafi og mál Samherja í Namibíu


Listen Later

Niðurstaða rannsakenda, hér á landi og í Namibíu, er að meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra áhrifamanna, séu talsvert hærri en áður hafði verið talið. Þetta herma heimildir fréttastofu. Nú, sléttum sex árum eftir að Kveikur í samstarfi við Wikileaks, Stundina, Al-Jazeera og namibíska dagblaðið The Namibian, fjölluðu fyrst um ásakanir um stórfelld mútubrot tengd starfsemi Samherja í Namibíu, sitja 10 menn í varðhaldi þar ytra og bíða þess að réttarhöld hefjist í máli þeirra.
Land við Öskju hefur risið um nærri einn metra frá því landris hófst á ný við eldstöðina fyrir rúmum fimm árum. Haldi þessi þróun áfram gæti endað með eldgosi, en svo gæti allt dottið í dúnalogn og ekkert gerst. Fyrir fáum dögum varð jarðskjálfti í Öskju 3,5 að stærð og þótt það séu kannski ekki fréttir að jarðskjálfti mælist í Öskju, þá eru svo stórir skjálftar ekki algengir þar.
Stærsta og öflugasta flugmóðurskip heims, hið bandaríska Gerald R. Ford, lónar nú á Karíbahafinu, undan norðurströnd Suður-Ameríku, með ríflega 4.000 manna áhöfn og tugi orrustuþotna um borð. Þetta risaskip er ekki eitt á ferð, því tugir annarra herskipa - orrustuskipa, freigáta, tundurspilla og minni flugmóðurskip fylgja því hvert sem það fer. Þessi flotadeild bætist við þann fjölda bandarískra herskipa, herþotna og kafbáta sem hafa haldið til í sunnanverðu Karíbahafi að undanförnu, ekki ýkja fjarri Venesúela, og haldið þar uppi mannskæðum árásum á báta meintra fíkniefnasmyglara.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners