Gestir þáttarins eru Stefán Hrafn Hagalín upplýsingafulltrúi Landspítalans, Sigmundur Ernir Rúnarsson, nýráðinn ritstjóri Fréttablaðsins og Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður samtakanna 78. Rætt var um Hinsegin daga, sem féllu niður annað árið í röð vegna heimsfaraldursins og staðan tekin á réttindabaráttu hinsegin fólks, umdeilt bréf sem Stefán Hrafn skrifaði starfsfólki LSH um samskipti við fjölmiðla, stöðu heilbrigðiskerfisins, óvissu um skólahald o.fl.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson