Vikulokin

Stefán Jón, Kjartan Hreinn, Hafrún og Drífa


Listen Later

Í þættinum var byrjað á að hringja suður til Ítalíu og ræða við Stefán Jón Hafstein, Fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm, en Ítalía er það land sem enn sem komið hefur orðið lang verst úti í faraldrinum. Í hljóðver í anddyri Efstaleitis koma svo þau Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, og Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseti íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík og ræddu Covid-faraldurinn. Í lok þáttar var rætt við Drífu Snædal, forseta ASÍ, um aðgerðir stjórnvalda til að tryggja greiðslur til fólks í skertu hlutfalli hjá fyrirtækjum í rekstrarvanda.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

5 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners