Spegillinn

Stefnir í sögulega umræðu um veiðigjöld og skrúfað fyrir gas frá Rússlandi


Listen Later

Önnur umræða um veiðigjaldsfrumvarp atvinnuvegaráðherra hófst á Alþingi klukkan þrjú í dag. Þetta er langstærsta málið sem eftir er á þessu þingi og framhald þingstarfa ræðst að miklu leyti af því hvort formenn nái samkomulagi um hvernig það verður afgreitt. Þingflokksformaður Flokks fólksins býst allt eins við að önnur umræða standi í heila viku.
Evrópusambandið stefnir að því að skrúfa alveg fyrir gas og olíu sem flutt er frá Rússlandi til aðildarríkja sambandsins - og það stendur ekki til að byrja aftur þótt samið verði um frið í Úkraínu. Tillögur um þetta verða lagðar fram á næstunni - en þrjú ríki innan Evrópusambandsins hafa þegar lýst yfir andstöðu við þessi áform.
Fimmtán þúsund eldri borgarar eru með tekjur undir lágmarkstaxta Starfsgreinasambandsins - og nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara segir að það verði að leiðrétta. Þá sé lífeyrir aldraðra langt fyrir neðan lágmarkslaun á vinnumarkaði. Það hljóti samt að fara að birta til, því trúlega hafi flestöll baráttumál aldraðra verið tekin inn í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners