Spegillinn

Stóll ríkislögreglustjóra hitnar, losun gróðurhússlofttegunda og eignarnám ekki fyrirhugað


Listen Later

Eftir nærri fimm ára tafir segir forstjóri Landsnets kominn tíma til að ljúka undirbúningi fyrir Blöndulínu þrjú - nýja háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Þótt enn sé ósamið við þriðjung landeigenda á línuleiðinni sé eignarnám ekki uppi á borðum. Reyna verði til þrautar að ná samningum.
Staða Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur sem ríkislögreglustjóri virðist vera orðin mjög snúin og hún nýtur ekki trausts formanns fjárlaganefndar. Stjórnarandstaðan ætlar ekki að kveða upp neinn dóm, þá ábyrgð verði dómsmálaráðherra að axla.
Losun gróðurhúsalofttegunda er í hæstu hæðum þrátt fyrir áratuga baráttu og vinnu að hinu gagnstæða og fögur fyrirheit ráðamanna um róttækar aðgerðir til að hamla gegn yfirstandandi hlýnun Jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners