Spegillinn

Stórhættuleg matareitrun bótúlismi


Listen Later

Spegillinn 21.01.2020
Karlmaður er í öndunarvél á spítala með stórhættulega matareitrun. Veiran greindist síðast á Íslandi fyrir næstum fjörutíu árum.
Karlmaður sem lögregla grunar um að hafa banað manni í Úlfarsárdal í byrjun desember er laus úr gæsluvarðhaldi. Landsréttur telur lögreglu ekki hafa stutt grun sinn nægjanlega vel með gögnum.
Réttarhöld eru hafin í öldungadeild Bandaríkjaþings yfir Donald Trump forseta. Demókratar saka Repúblikana um að ætla að leyna sönnunargögnum gegn honum.
Formaður Eflingar segir að félagið sé ekki tilbúið að fórna sjálfstæðum samningsrétti fólksins. Inntak krafna félagsins sé byggt á lífskjarasamningnum. Jafnframt sé farið fram á leiðréttingu á stöðu félagsmanna hjá borginni sem séu á föstum töxtum. Í mörgum tilfellum sé verið að bjóða fólki upp á líf í fátækt. Arnar Páll Hauksson talaði við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar
Versta vetrarveður sem um getur í meira en 40 ár geisar nú á Norðuraustur-Spáni. Að minnsta kosti fjórir eru látnir.
Samkvæmt nýrri rannsókn er hægt að draga úr loftslagsvá, offitu og vannæringu með réttu mataræði. Niðurstöðurnar sýna að best er að vera grænkeri eða vistkeri.
Hópur vísindamanna hefur reiknað út hvernig mataræði hefur áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þeir sýna fram á að með réttu mataræði er hægt að draga úr loftslagsvá, offitu og vannæringu sem eru þrír faraldrar sem nú geisa í heiminum. Hópurinn hefur birt niðurstöður sínar í vísindatímaritinu Lancet. Thor Aspelund líftölfræðingur er í rannsóknarhópnum og hann heldur erindi á málþingi á morgun um samspil næringar, heilsu og umhverfis ásamt Jóhönnu Torfadóttur, næringarfræðingi. Bergljót Baldursdóttir talaði við Thor Aspelund.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners