Spegillinn

Stórhuga ferðaþjónusta og laskaður kanslari


Listen Later

Norðurland getur orðið eitt af mest vaxandi ferðaþjónustusvæðum í Norður-Evrópu ef rétt er á málum haldið. Þetta fullyrðir talsmaður ferðaþjónustunnar fyrir norðan og segir þau uppskera núna eftir margra ára undirbúning. Aukin fjárfesting og beint millilandaflug hafi skapað fjölda nýrra tækifæra.
Friedrich Merz, nýr kanslari Þýskalands hitti forseta Frakklands í dag í París, á sínum fyrsta fundi sem þjóðarleiðtogi. Á vettvangi evrópskra stjórnmála hefur verið litið til Merz sem nýs og öflugs leiðtoga stærsta ríkisins innan Evrópusambandsins - heima fyrir þykir hann mögulega strax laskaður, eftir að þýskir þingmenn höfnuðu honum í byrjun.
Það hefur lengi þótt yfrið nóg af sandi á Suðurlandi, svo mikið að síðustu ár hefur verið sóst eftir að flytja umtalsvert magn úr landi. Jarðefni eru auðlind og nýting þeirra horfir öðruvísi við núna en hún gerði þegar lagaramminn um námugröft var saminn, segir Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners